Fita gerir okkur ekki feit. Of margar kaloríur gera okkur feit.
Fita er góð fyrir alla í takmörkuðu magni.
Fáðu þér beikon stöku sinnum, það er afar bragðgott og gaman að láta eftir sér smá fitu, í hófi þó.
Fróðleiksmoli í boði Heilsutorg.is