Að nota vatnsmelónu í grænan gerir hann svo sætan og ekki er verra að vatnsmelóna er afar rík af lycopene, A og C-vítamíni ásamt trefjum.
Að nota vatnsmelónu í grænan gerir hann svo sætan og ekki er verra að vatnsmelóna er afar rík af lycopene, A og C-vítamíni ásamt trefjum.
Þessi græni er einnig hlaðinn af járni sem þakka má spínati og hellings hrúgu af andoxunarefnum.
Uppskrift er fyrir 2.
Hráefni:
2 bollar af spínat
2 bollar af kókósvatni
1 ½ bolli af mangó
1 ½ bolli af vatnsmelónu
(það má auðvitað nota aðra tegund af melónu)
Leiðbeiningar:
- Blandið saman spínat og kókósvatni þar til mjúkt.
- Bætið rest af hráefnum saman við og muna.. blanda blanda blanda.
Njótið vel!
Ps: gott er að hafa ávexti frosna til að drykkur sé ferskur og kaldur.