Ferskur ávaxta og grænmetis smoothie drykkir eru besti morgunverðurinn. Þessir drykkir koma meltingunni í gang og fylla þig af orku fyrir daginn.
Ferskur ávaxta og grænmetis smoothie drykkir eru besti morgunverðurinn. Þessir drykkir koma meltingunni í gang og fylla þig af orku fyrir daginn.
Toppaðu þennan með lífrænum berjum, sesam fræjum, chia fræjum og hrá kakóbitum.
Undirbúningstíminn eru um 10 mínútur og uppskrift er fyrir einn.
Hráefni:
2 bollar af grænkáli
1 bolli af ósætri kókósmjólk eða mjólk að eiginvali
3 frosnir bananar
1 tsk af maca dufti
1 tsk af vanilla extract
Klípa af kanil
Leiðbeiningar:
- Skolaðu vel af grænkálinu og skelltu því svo í blandarann. Bættu einnig öðrum hráefnum saman við og blandaðu á háum hraða í 2 mínútur.
Drekkist strax og njótið vel !