Uppskrift er fyrir 2 drykki.
6 apríkósur, fjarlægja steina og saxa niður
2 vel þroskuð mangó, afhýdd og skorin niður
Létt mjólk eða mjólk að eigin vali – persónulega myndi ég nota möndlumjólk í þessa uppskrift
4 tsk af ferskum sítrónusafa
¼ tsk af vanilla extract
8 stórir ísmolar
Sítrónubörkur – til skreytingar, má sleppa
Fyrir þá sem hafa áhuga:
NUTRITION (per serving) 252 cals, 3.5 g fat, 1.5 g sat fat, 57 mg sodium, 53 g carbs, 45.5 g sugars, 6 g fiber, 7 g protein