Uppskrift er fyrir einn drykk.
1 bolli af möndlumjólk
¼ bolli af bláberjum
1 frosinn banani
3 msk af engifersafa úr djúsaranum
Þú setur allt hráefni í blandarann og lætur á mesta hraða í nokkrar mínútur.