Afar seðjandi og fullur af næringu.
6 gulrætur
3 stórir tómatar
4 hvítlauksgeirar
2 rauðar pakrikur
4 stilkar af sellerí
1 bolli af vætukarsa (watercress)
1 bolli af spínat – fersku
1 rauður jalapenó, má hafa fræjin og má sleppa þeim
Þvoið og undirbúið allt hráefni og setjið í djúsarann ykkar.