Uppskrift er fyrir 4 drykki.
Má geyma í 24 tíma í lokuðu íláti inní ísskáp.
½ bolli af köldum eplasafa
1 þroskaður banani
1 kiwi – skorið niður án hýðis
5 stór frosin jarðaber
1 ½ tsk af hunangi
Blandið saman eplasafa,banana,kiwi,jarðaberjum og hunangi. Blandið þar til mjúkt.
Hellið í glas/glös og njótið!
Fyrir þá sem hafa áhuga á:
NUTRITION (per serving) 87 cals, 0.3 g fat, 0 g sat fat, 3.5 mg sodium, 22 g carbs, 16.5 g sugars, 1.5 g fiber, 0.5 g protein