Hérna sagt frá gæðum gulrótarsafans. Mundu bara að þú færð bestu gæðin ef þú djúsar hann sjálf/sjálfur.
1. Það eru fáar kaloríur í gulrótarsafa og er hann því tilvalinn til drykkjar ef þú ert að losa þig við nokkur kíló.
2. Þú bætir lifrina og meltingakerfið með því að drekka gulrótarsafa.
3. Í gulrótarsafa er E-vítamín sem að vinnur gegn krabbameini.
4. Verkir sem að eru tengdir við það að eldast geta minnkað ef þú drekkur gulrótarsafa daglega.
5. A-vítamínið í gulrótarsafa styrkir augun, og beinin, sem dæmi nefnin ég beinþynningu.
6. Gulrótarsafi inniheldur kalíum en það vinnur gegn of háu kólestróli.
7. Gulrótar safi er afar góður fyrir lifrina.
8. Gulrótarsafi er vítamin sprengja fyrir húðina.
8. Gulrótarsafi er afar ríkur af Beta-carotene en það er andoxunarefni sem ver frumurnar og hægir á ótímabærri öldrun.
10. Beta-carotene breytist í A-vítamín í líkamanum og A-vítamín er okkur öllum afar nauðsynlegt.
Heimild: healthdigezt.com