Taktu í neðri endann á jarðaberinu. Með hinni hendinni skaltu taka beittan hníf. Styngdu núna hnífnum ofan í jarðaberið í 45° halla. Snúðu berinu og hnífnum á móti hvort örðu, skerðu allan hringinn í kringum stilkinn. Fjarlægðu nú stilkin og allt þetta hvíta sem þú sérð.
Hafðu jarðaberin eins fersk og hægt er, við viljum enga myglu takk. Ekki þvo berin fyrr en þú ert að fara að nota þau. Eftir þvott, hristu þau þá svo þau verði ekki vatnssósa.
Hráefni: Jarðaber, appelsínubragðefni, appelsínusafi, ljós púðursykur, vanillu jógúrt, hveiti, heilhveiti, bökunarduft, matarsóda, salt, ósaltað smjör, stórt egg og grófur sykur.
Kaloríur: 198.
Hráefni: Ricotta ostur, sítrónubragðefni, sítrónu safi, grófur sykur, jarðaber, salt og crepes.
Kaloríur: 206.
Hráefni: Jarðaber, mjólk, vanillu jógúrt, hunang, cherry balsamic eða venjulegt, svartur pipar og salt.
Kaloríur: 93.
Hráefni: Jarðaber, sítrónusafi, hveiti, ljós púðursykur, möndlumjöl, hafrar, möndlur, bökunar duft, kanill, salt og ósaltað smjör.
Kaloríur: 197.
Þetta er kallað “smart snack” : Berin og dökka súkkulaðið styrkir starfsemi heilans segja rannsóknir.
Hráefni: Dökkt súkkulaði, ristaðar pistasíuhnetur og stór jarðaber.
Kaloríur: 87
Heimild. Health.com