Hráefni:
90 ml af sojamjólk – má nota hvaða mjólk sem er
1 ½ banani
125 ml af fitulausum jógúrt – helst frysta jógúrtinn yfir nótt áður en hann er notaður
2 msk af söxuðum möndlum
1 msk af söxuðum valhnetum
1 tsk af hunangi
Nokkrir ísmolar
Leiðbeiningar:
Settu allt hráefnið saman í blandarann og stilltu á góðan hraða. Blandið vel saman, eða þar til drykkurinn er orðinn “mjúkur”.
Drekkist strax.
Njótið~