Hér á eftir ætla ég að uppljóstra lista yfir mat sem á að auka unaðinn í rúminu.
Appelsínur.
Rannsóknir hafa sýnt að C-vítamín er nauðsynlegt efni sem likaminn þarf til að eiga gott kynlíf. Borðaðu appelsínur að minnsta kosti tvistar á dag.
Ólífuolía.
Í þessari olíu eru efni sem halda testosrerone á réttu róli sem er einstaklega gott fyrir konur sem eiga eftitt með að fá fullnægingu.
Egg.
Hlaðin af B5 og B6-vítamínum sem eru frábær til að halda góðu jafnvægi í hormónabúskapnum. Egg eru að mestu prótein og þar færðu orkuna til að endast betur í rúminu.
Matur ríkur af Zinki.
Eins og t.d meðal mikið eldað kjöt og brún hrísgrjón.
Ginseng Te.
Þetta er aðalega fyrir karlmennina. Gingseng Te er eitthvað sem að karlmenn ættu að taka alvarlega og drekka daglega ef þeir vilja endast lengi í rúminu.
Peppers/chilli pipar.
Og því sterkari þeim mun betra. Chilli pipar fær blóðið til að renna á alla réttu staðina. Bara muna að velja ekki einn sem er svo sterkur að þú þurfir kalda sturtu til að ná þér niður og værir þar af leiðandi búin að eyðileggja augnablikið.
Hvítlaukur.
Hvítlaukur eykur blóðflæði og er ríkur í allicin. Mundu að fá þér góða myntu til að kæfa ekki makann í hvítlaukslykt.
Vatnsmelónur.
Á maðurinn þinn í vandræðum að standa sig í rúminu. Eða ná honum upp í almennilega stöðu? Þá er hér fullkomið ráð fyrir þig Gefðu honum Vatnsmelónu. Þær eru fullar af efni sem heitir Vitrulline og er talið hafa sömu áhrif og Viagra.
Og síðast en ekki síst - Sushi.
Þessi Japanski diskur gæti verið fullkominn á næsta stefnumóti. Hann er fullur af vítamínum, sérstaklega Lax og Túnfiskur.
Fleiri góð ráð um þetta málefni má finna HÉR.