Eins og allir vita þá skiptir góð melting miklu máli. Ekki viljum við lenda í því að fá hægðartregðu ?
Í dag byrjum við á engifer.
Engifer örvar meltinguna með því að örva meltingar ensímin. Að dreypa á engifer te fyrir máltíð eða með máltíð getur dregið úr gas myndun í maganum og einnig dregur engifer úr uppþembu.
Bættu engifer í heimagerða safa, gerðu þitt eigið heimalagaða engifer te eða borðaðu það hrátt.