Eins og allir vita þá skiptir góð melting miklu máli. Ekki viljum við lend í því að fá hægðartregðu er það ?
Piparmyntan er náttúrulega krampaeyðandi og hjálpar að róa magann. Besta leiðin til að njóta piparmyntu te er að gera sjálf frá grunni.
Stappaðu myntulauf og skelltu sjóðheitu vatni í bolla ásamt laufunum. Svo er bara að drekka helst 2-3 bolla á dag.