Eins og allir vita þá skiptir góð melting miklu máli. Ekki viljum við lend í því að fá hægðartregðu er það ?
Fennel aðstoðar meltingarfærin við að vinna rétt og einnig draga þau úr brjóstsviða, gas myndun, uppþembu og ógleði.
Fennel fræ eru á bragðið svipuð og lakkrís og það má bæta þeim saman við heitt vatn með sítrónu, eða borða þau beint, þá er mælt með einni teskeið eftir máltíð. Með þessu ertu að gera meltingunni gott og einnig losar þig við andremmu.