Eins og allir vita þá skiptir góð melting miklu máli. Ekki viljum við lenda í því að fá hægðartregðu er það ?
Gerjaður matur er mjög flórubætandi því hann er fullur af lactic acid bakteríum sem stuðla að betri meltingu.
Prufið að bæta súrkáli við næstu máltíð. Bragðið af gerjuðum mat getur verið afar sterkt þannig að farðu varlega í þetta ef þú þekkir ekki gerjaðan mat vel.