Möndlur, kirsuber, jógúrt, greipávöxtur, gróft korn og sterkur matur, en allt þetta hefur sýnt að það brennir fitu.
Fylltu rétt á „tankinn“
Að borða morgunmat eins og múslí eða ferskjur hjálpar þér að brenna meiri fitu þegar þú ert að æfa. Slepptu vöfflum og öllu slíku á morgnana. En þetta kemur fram í rannsókn sem gerð var hjá University of Nottingham.
Heimild: health.com