Einnig er það afar ríkt af omega–3, kalki og járni og það inniheldur meira C-vítamín er appelsína.
Romaine kál er ríkt af beta carotene, folate og E og K vítamíni. Beta carotene og fólínsýra geta dregið úr áhættu á hjartasjúkdómum en E og K-vítamínin þau koma réttu jafnvægi á blóðsykurinn, styrkja vöðva og bein og byggja upp heilbrigt ónæmiskerfi.
Í þessu káli er einnig efni sem að slakar á taugum og róar líkamann og styður þannig að góðum nætursvefni.
Að nota romaine kál í smoothies eða boost er frábært.
Prufaðu þennan drykk: notaðu heilan haus af romaine káli og 2 appelsínur, þetta inniheldur meira af kalki en eitt glas af mjólk.
Eða gerðu smoothie með banana, bláberjum, romaine káli og smá kókósvatni og þá ertu komin með drykk sem er fullur af próteini og andoxunarefnum.
Og ekki gleyma að nota romaine kál í salatið þitt.
Fróðleikur frá Heilsutorg.is