Þeir eru ekki alveg lausir við sykurinn og kom mér á óvart hvað það er mikill sykur í einum frostpinna.
Í 80 g frostpinna eru 8 sykurmolar. Hver sykurmoli er 2 g.Í 100 g af frostpinna eru 20 g af viðbættum sykri.