Flest öllum finnst lakkrís góður. En ættum við að vera að raða honum í okkur?
Flest öllum finnst lakkrís góður. En ættum við að vera að raða honum í okkur?
Hvað ætli það sé mikið magn af sykri í lakkrís?
Um vöruna
Í 100 g af lakkrís eru 21,5 sykurmolar. Hver sykurmoli er 2 g.
Í 100 g af lakkrís eru 43 g af viðbættum sykri.