Til að byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.
það er ekkert leyndarmál að espresso vekur þig svo sannarlega upp.
Að drekka kaffi hefur verið tengt við lægri áhættu á sjúkdómum eins og sykursýki og krabbameini í ristli. Og það gæti jafnvel verið ástæða langlífis.
Í rannsókn frá árinu 2005 kom fram að koffein og andoxunarefnin í kaffi eru uppspretta númer eitt þegar kemur að andoxunarefnum hjá fólki í Bandaríkjunum, já hvort sem þú trúir því eða ekki.
Fáðu þér svart kaffi á morgnana.