Til að byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.
Allir ávextir eru góð viðbót við morgunmatinn og er cantalópan þar á meðal.
Þessi tegund melónu inniheldur afar lítið af kaloríum en er mjög rík af C og A-vítamíni. Bæði þessi vítamín eru góð fyrir húðina og halda henni unglegri og frísklegri lengur.
Og eins og flestar melónur þá er cantaloupe rík af vatni sem fyllir á vatnsbúskap líkamans.
Fáðu þér melónu í morgunmat og þú finnur ekki fyrir nart tilfinningu um miðjan morgun.