Í dag eru það greip ávöxturinn
Ertu að reyna að léttast ? Samkvæmt einni rannsókn þá kom fram að borða hálfan greip ávöxt fyrir hverja máltíð gæti hálpað til við að losna við aukakílóin hraðar en ella.
Greip ávöxturinn er góður til að viðhalda vökva í líkamanum, hann fyllir magann og er stútfullur af andoxunarefnum.
Fyrir góðan morgunverð, borðaðu hreinan jógúrt með greip ávextinum. Þá ertu komin með prótein og andoxunarefni. Góð leið til að byrja daginn.