Andoxunarefni hjálpa húðinni gegn ótímabærri öldrun. C-vítamín spilar þar stórt hlutverk og í ananas er að finna mikið magn af C-vítamíni.
Andoxunarefni hjálpa húðinni gegn ótímabærri öldrun. C-vítamín spilar þar stórt hlutverk og í ananas er að finna mikið magn af C-vítamíni.
Að auki eru í avókadó vítamín eins og E, A og zink. Það mætti eiginlega segja að þú gætir borið þennan græna drykk á andlitið á þér, hann er það góður fyrir húðina.
Hráefni:
1 ½ bolli af fersku spínati
1 bolli af kókósvatni – ósætu
1 bolli af ananas – HELST FROSINN
¼ af avókadó
Leiðbeiningar:
- Blandaðu saman spínat og kókósvatni þar til það er mjúkt
- Bættu restinni af hráefnum saman við og láttu blandast vel.
Njóttu ~
Ps: best er að hafa ananas frosinn til að drykkurinn sé kaldur.