Hér í þessari grein eru allar upplýsingar um gæði rækja og hvað þær geta gert fyrir þig.
Færðu samviskubit í hvert sinn sem þú borðar rækjur? Hefur þú áhyggjur af þær séu háar í kólestróli?
Rækjur eru eitt af bestu sjávarföngum sem við getum borðað og eru í lagi fyrir þá sem að eru með eðlilegt kólestról.
Þær eru lágar í kaloríum og slæmu fitunni og þó þær séu háar í kólestróli þá hafa vísindamenn sýnt fram á að rækjur í hófi hækki ekki kólestrólið.
En ef þú hefur ennþá áhyggjur af kólestrólinu skaltu gufusjóða eða grilla rækjurnar.
Geta unnið á krabbameini – selenium 57%
Í hverjum 100 g af guðusoðnum rækjum þá er líkaminn að fá mjög gott magn af selenium. Skortur á þessu efni hefur verið tengdur við margar tegundir af krabbameinum.
Fyrir hár, húð og neglur – prótein 42%
Dýrustu sjampó og krem eru ekki að gera þér neitt gott af að líkaminn er ekki að fá næginlegt prótein. Og rækjur eru afar ríkar af próteini.
Koma í veg fyrir blóðleysi – B12 – 25%
B12 vítamín styður við framleiðslu á rauðu blóðkornunum og kemur þannig í veg fyrir blóðleysi.
Auka orkuna – járn – 17%
Þreyta og slen eru oft merki um járnskort í líkamanum. Járn er afar nauðsynlegt því það gefur okkur orku.
Góðar fyrir beinin – phosphorous – 14%
Rækjur eru hlaðnar phosohorus. Kalk og phosphorus eru tvö aðal næringarefnin sem vinna með beinum og tönnum.
Berjast gegn þunglyndi – Omega-3 – 347 mg
Eins og fiskur, þá eru rækjur ríkar af omega-3. Rannsóknir hafa sýnt að omega-3 vinnur vel á móti þunglyndi.
Koma blóðsykrinum á rétt ról – magnesíum – 8%
Þessar litlu bleiku rækjur eru fullar af magnesíum, rannsóknir sýna að magnesíum getur unnið á móti sykursýki 2.
Heimild: healthdigezt.com