Uppskriftin er fyrir einn drykk.
1 bolli af vanilla jógúrt, helst fitulausum (low fat)
6 stórir ísmolar
1 bolli af ananas í bitum
Blandaðu saman jógúrt og ísmolum í blandarann og láttu hrærast þar til ísmolar eru í bitum.
Bættu nú við ananas og hrærðu þangað til þetta er orðið mjúkt og lítur út svipað og rjómaís.
Sendið okkur mynd á Instagram #heilsutorg