Hann fyllir vel í magann og því má þakka peru og höfrum.
1 meðal stór gulrót – skorin smátt
1 appelsína – án hýðis og hreinsuð af steinum
1 pera – hreinsuð og án hýðis
¼ bolli af höfrum
240 ml af ósætri möndlumjólk
Byrjið á að setja vökvann í blandarann. Svo fara ávextirnir og gulrótin.
Blandið á mesta hraða þar til drykkur er mjúkur.