Hráefni:
3 frosnir niðurskornir bananar
2 bollar frosin ber, t.d. jarðaber, hindber, brómber, bláber (Berry Mix)
2/3 bolli kókosvatn
Takið hýðið af vel þroskuðum bönunum, skerið niður og setjið í frysti.
Frosnir bananar, ber og kókosvatn sett í mixarann og hrært.
Njótið~
Uppskrift fengin af Facebook síðu Food & Good.