Margir þola ekki glúten og vita af því og forðast að neyta alls með glúteni. Aðrir hafa ekki hugmynd um að þeir þoli ekki glúten en ef þú ert með einhver af þessum einkennum eða kannski flest þeirra þá ættir þú að láta athuga það.
Margir þola ekki glúten og vita af því og forðast að neyta alls með glúteni.
Aðrir hafa ekki hugmynd um að þeir þoli ekki glúten en ef þú ert með einhver af þessum einkennum eða kannski flest þeirra þá ættir þú að láta athuga það.
Yfir 55 sjúkdómar hafa verið tengdir við glúten neyslu en það er prótein sem finnst í hveiti, rúg og byggi. Það er talið að um 99% fólks með glúten óþol sé aldrei greint.
Einkenni:
1. Óþægindi frá meltingarvegi eins og loft, uppþemba, niðurgangur, hægðatregða.
2. Keratosis Pilaris (einnig þekkt sem kjúklingahúð á upphandleggjum). Afleiðing skorts á fitusýrum og skorti á A-vítamíni. Önnur þekkt orsök er ónóg upptaka á fitu vegna þess að glúten hefur eyðileggjandi áhrif á þarmana.
Smelltu HÉR til að lesa þessa fróðlegu grein til enda af vef sykur.is