Uppskrift:
1 bréf ger ca. 12 g
25 g olía
1 tsk salt
400 ml volgt vatn
1 msk hunang
400-450 g FINAX gróft (græn ferna)
Aðferð:
Öll hráefnin sett saman í skál og hrært í c.a 5 mín í hrærivél,
Setjið deigið í formkökuform, látið hefast undir rökum klút í 35 mín.
Bakið neðst í ofni á 200°C í 35 mínútur.
Og njótið með ykkar uppáhalds áleggi.
Munið Instagram #heilsutorg #uppskriftir