Uppskrift :
300 gr KORNAX brauðhveiti (blátt)
200 gr KORNAX heilhveiti (grænt)
100 gr FINAX múslí
15 gr salt
15 gr þurrger
350 ml vatn
Aðferð :
Leysið ger upp í volgu vatni.
Setjið hveiti og salt út í vökvann og hnoðið í um 5 mín (miðlungshraði)
Setjið múslí útí og hnoðið í um 1-2 mín.
Látið deigið hefast í um 1 klst undir rökum klút.
Spreyið aflangt form eða smyrjið með olíu.
Setjið deigið í form, látið aftur hefast í um 45 mín.
Setjið inn í heitann ofn 240°C
Lækkið niður í 210°C þegar brauðið er komið inn í ofninn.
Bakið í 25 – 30 mín.
Þetta brauð er ljúfengt með ost og smjöri.