Stúfullur af hollustu.
Uppskrift er fyrir fjóra.
2 bollar af vanillu-möndlumjólk
½ bolli af chia fræjum
2 msk af agave nectar
1 tsk af vanilla extract
1/8 tsk af salti
Blandið saman möndlumjólk, chia fræjum, agave nectar, kanil, vanillu og salti í stóra skál. Hrærið þar til allt er vel blandað saman. (verið viss um að chia fræin séu vel blönduð saman við allt hráefni).
Hyljið skálina og geymið í ísskáp í 2. Klukkustundir.
Hrærið í búðingnum áður en hann er borinn fram. Gaman er að skreyta hverja skál með berjum og strá örlitlu af kanil yfir.