2 bollar af frosnum ferskjum í sneiðum
1 bolli af hreinum jógúrt
1/2 bolli af apríkósum - kjötinu ekki hýðið
1/4 bolli af organic engiferöli, kælt
2 msk af hunangi
1/4 tsk af söxuðu engifer
Öllu skellt í blandarann og látið blandast á háum hraða þangað til mjúkt.
Borðið fram í uppáhalds glasinu þínu með röri.