Uppskrift er fyrir einn drykk.
3 msk af vatni
1 poki af grænu te
2 tsk af hunangi
1 ½ bolli af frosnum bláberjum
½ banani
¾ af vanillu mjólk eða mjólk að eigin vali
Hitið vatn þar til það er við suðumark, má gera í örbylgjunni. Setjið tepokann í vatnið og látið liggja í 3 mínútur. Fjarlægjið tepoka. Hrærið hunangi saman við.
Blandið berjum, banana og mjólkinni í blandarann og látið blandast vel. Bætið nú teinu saman við og hrærið vel saman á mesta hraða.
Fyrir þá sem vilja vita:
NUTRITION (per serving) 269 cals, 2.5 g fat, 0.2 g sat fat, 52 mg sodium, 63 g carbs, 38.5 g sugars, 8 g fiber, 3.5 g protein