Hádegið .
Kom heim eins og úlfur eftir gymið ....Heilsuborgin var tekin með stæl í morgun.
Svo hádegið var tekið aðeins snemma svo ég færi ekki að narta.
Bjó til gleðisprengju á disk :)
Salat með goja berjum.
Rifnar gulrætur með ristuðum Graskersfræjum
Vorlaukur
Rauð paprika
Vatnsmelóna með Camenbert
Rækjur og reyktur Lax með sítrónu vel yfir
Gúrka
Wasabi Hnetur
Lime safi yfir gulræturnar og sítrónusafi yfir hitt.
Þetta er dásamlegur matur.