4 dl léttsúrmjólk/létt AB-mjólk
1 tsk rifinn laukur
1½ msk mangó chutney
6 msk rifið epli (grænt)
½ tsk karrý
½ tsk sykur
pipar & örlítið salt
Látið sósuna standa í kæli í um
1 klst áður en hún er borin fram.