- Sítrónusafi.
Ferskur sítrónusafi er súperfæði og það eru margar ástæður fyrir því. Hann kemur reglu á pH gildið í líkamanum. Og hann bragðbætir hvaða mat sem er næstum því. Kreistu sítrónu yfir fiskinn eða kjúklinginn.
Kalóríur í matskeið eru 4.
- Sterkar sósur.
Er eitthvað sem að sterk sósa (hot sauce) gerir ekki dásamlegt á bragðið? Fyrir utan kryddað bragðið að þá eru margar ástæður fyrir því að nota sterka sósu. Í litlu magni af henni má finna C-vítamín og capsaicin.
Kaloríur í matskeið eru 2.
-Balsamic vinegar.
Balsamic vinegar bætir góðu bragði við tofu eða marinerað kjöt. Nota það sem sósu á salöt er afar gott. Balsamic vinegar er gott fyrir blóðsykurinn og lækkar kólestrolið.
Kaloríur í matskeið eru 10.
-Dijon sinnep.
Pakkað af góðu bragði gefur Dijon sinnep kjúklingi og fisk skemmtilegt bragð. Það er einnig gott að nota í heimatilbúnar salat sósur. Sinneps fræ eru full af selenium og omega-3 fitusýrum.
Kaloríur í matskeið eru 15.
Heimildir: womenshealthmag.com