Í þennan er bætt við próteinduft en því má sleppa.
Uppskrift er fyrir einn. Drykkur númer 18.
2 skeiðar af próteinduft – má sleppa
1 bolli af vatni
1 bolli af fersku grænkáli
1 appelsína, án hýðis og steina
½ tsk af spirulina duft – ef þú átt það til annars má sleppa og nota grænt te í duftformi í staðinn
Smá klípa af kanil
Smá klípa af engiferdufti
Blandið öllu hráefni saman í blandarann og látið mixast þar til mjúkt.
#30dagaáskorun #heilsutorg