Í þessum drykk eru einnig chia fræ sem eru full af omega -3 og próteini.
Uppskrift fyrir einn.
6 meðalstór jarðaber – gott að frysta fersk jarðaber
6 fersk basil lauf
2 msk af chia fræjum – látin liggja í bleyti í 5 mínútur
1 banani
2 bollar af spínat
Möndlumjólk eftir smekk – má nota aðra mjólk
Þessi drykkur er einnig fullur af B1 til B6 vítamínum, kopar, magnesíum og kalíum.