Pikklaður rauðlaukur er í miklu uppáhaldi hjá mér og ofsalega gott að nota hann út í svona salöt þar sem sterka lauk bragðið dofnar dálítið og laukurinn verður mjög gómsætur.
Mæli sannarlega með því að elda þetta á einhverju komandi kvöldi.
Uppskrift frá Eldhúsperlum og hana má finna HÉR.