Aldrei lent í því að verða uppiskroppa með klaka í miðju barnaafmæli? Hvað með kvöldverðarboðið sem á að hefjast innan klukkutíma? Hvað gerir fólk þegar klakarnir eru á þrotum og klukkan er kortér í besta matarboð heims?
Aldrei lent í því að verða uppiskroppa með klaka í miðju barnaafmæli? Hvað með kvöldverðarboðið sem á að hefjast innan klukkutíma?
Hvað gerir fólk þegar klakarnir eru á þrotum og klukkan er kortér í besta matarboð heims?
Andaðu rólega, því lausnin er innan seilingar! Frábært og einfalt sem það nú er; þú þart ekki að bíða með vandræðasvip á andlitinu svo klukkutímum skiptir þar til klakarnir eru LOKS tilbúnir!
Þetta skaltu gera:
Taktu fram ísmolaboxið.
Skrúfaðu frá HEITA vatninu.
Fylltu ísmolaboxið og settu í frystinn.
Vatnið frýs miklu hraðar ef heitt vatn er í klakaboxinu og þú styttir biðtímann til muna! Öfugt við það . . . LESA MEIRA