Hráefni:
1 bolli af frosnum ananas í bitum
1 bolli af vanilla kókósmjólk
½ bolli af chia fræjum
1/3 bolli af rifinni kókóshnetu
2 msk af steviu
1 skeið af próteindufti
Leiðbeiningar:
Settu allt hráefnið í blandara í 30 sek til mínútu.
Helltu í glas og njóttu~