Fara í efni

C-vítamín bomba

Camuduftið (unnið úr Camuberjum) inniheldur eitt mesta magn C vítamíns sem þekkist í heiminum, Camu inniheldur t.a.m 30 til 60 sinnum meira af C-vítamíni en appelsínur. Camu inniheldur einnig andoxunarefni og önnur lífræn næringarefni. Camuduftið er fullkomin leið til að styrkja líkamann gegn bólgum og sjúkdómum.
C-vítamín bomba
C-vítamín bomba

C-vítamín bomba

Camuduftið (unnið úr Camuberjum) inniheldur eitt mesta magn C vítamíns sem þekkist í heiminum, Camu inniheldur t.a.m 30 til 60 sinnum meira af C-vítamíni en appelsínur.

Camu inniheldur einnig andoxunarefni og önnur lífræn næringarefni. Camuduftið er fullkomin leið til að styrkja líkamann gegn bólgum og sjúkdómum.

Innihald:

1 frosin banani
2 msk goji-ber
½ tsk Camuduft
1 bolli frosin bláber
1 lúka grænkál
1 þroskaður banani

Aðferð:

Allt sett í blandarann og blandað vel saman.

Njótið !