Léttur, ljúffengur og hressandi
2 dl jarðarber
1/2 banani
2 msk kókosflögur
1–2 cm rifið engifer
safi úr 1/2 límónu
2 dl Floridana Goji
klakar og vatn eftir þörfum
Öllu blandað vel saman þar til silkimjúkt.
Uppskrift fengin af Facebook síðu Florídana HÉR.