Uppskrift er fyrir 2. Og ef þið hafið ekki verið að telja að þá er þetta grænn drykkur númer 12.
2 bollar af fersku grænkáli
1 ½ bolli af trönuberjasafa – ósætum
½ bolli af vatni
2 bananar
2 blóðappelsínur
1 lime án hýðis
Munið að nota eitthvað af frosnum ávöxtum svo drykkur sé kaldur og svalandi.
Munið eftir Instagram #heilsutorg #30dagaáskorun #1grænndrykkurádag