Kókósolían eykur á brennsluna og gefur þér auka orku yfir daginn. Þessi drykkur ætti að vera drukkinn fyrir æfingu.
Kókósolían eykur á brennsluna og gefur þér auka orku yfir daginn. Þessi drykkur ætti að vera drukkinn fyrir æfingu.
Hráefni:
2 bollar af fersku grænkáli
1 bolli af vatni
1 bolli af ananas
1 banani
2 msk af kókósolíu
Uppskrift er fyrir 2.
Leiðbeiningar:
- Blandið saman grænkáli, vatni og kókósolíu og látið hrærast þar til mjúkt.
- Bætið nú rest af hráefnum og blandið öllu afar vel saman.
Muna að nota eitthvað af ávöxtum frosnum til að drykkur sé ferskur og kaldur.
Njótið vel!