Kiwi er ríkt af C-vítamíni og fræin í kiwi innihalda omega-3 fitusýrur. Perur eru ríkar af trefjum sem við jú öll þurfum daglega.
Uppskrift er fyrir einn.
4 kiwi – án hýðis
1 meðalstór pera, hreinsuð og án hýðis
1 bolli af ferskum graslauk
1 bolli af ferskum radísum
1 meðal stór banani
Kókósvatn eftir smekk – má líka nota vatn
Gott er að nota eitthvað af ávöxtum frosnum til að drykkur sé kaldur og ferskur.