Hráefni:
2 Rófur
2 Kiwi
Ferskur engifer (má sleppa)
1 Pera Skrælið (ef nauðsyn krefur)
2 Rófur skerið niður í passlega bita fyrir safavélina,
Öllu svo skellt í safapressuna og Voila!
Höfundur uppskriftar;
Helga Mogensen
Tekið af vef islenskt.is