Hráefni:
1 bolli af kókósmjólk
1 frosinn banani án hýðis og skorin í bita
1 mangó án hýðis og skorði í bita
5 stór jarðaber – hreinsuð
Leiðbeiningar:
Settu allt hráefnið í blandarann og láttu blandast þar til mjúkt. Það má bæta við klaka ef þess þarf.
Njótið~