Innihald: / 2 msk kollagen prótein / 1 pera / 1 lime (helst djúsuð) / 1/2 gúrka / 5 steinseljubrúskar /handfylli mynta / 3-4 dropar vanillu stevia / 1 bolli vatn.
Þessi smoothie inniheldur einn og sér ávexti og grænmeti sem stuðla að heilbrigðri húð, hári og neglum. Ég bætti svo kollagenið við hann en það á það til að freyða svolítið svo mér finnst best að setja það fyrst í blandarann á undan öllu hinu.
Ef þú vilt hafa samband við mig er netfangið mitt: valdis@ljomandi.is
Ég vona að ykkur líki ljómandi vel.
Bestu kveðjur, Valdís.