Í Myntu te má finna C-vítamín, B12, fólín sýru, járn, zink og selenium.
Mynta hefur einnig róandi áhrif og er góð fyrir meltinguna. Mynta róar meltinguna og hjálpar til við meltingu á fitu. Það ætti að drekka bolla af myntu te eftir stóra máltíð af kjöti t.d.
Myntu te hjálpar einnig til við geðsveiflur, astma, höfuðverki og fleira. Mynta hreinsar einnig blóðið.
Að drekka bolla af myntu te á dag, hvort sem það er heitt eða kalt er róandi og gott fyrir alla.